Fréttir


Miðvikudagur 11 nóv 2009

11.11.2009
Miðvikudagur 11 nóv 2009
Góðan dag.
Gullberg kom í morgun smellt af ufsa og karfa. Fengu 20 tonna hal af ufsa í gærkvöld, sem ekki á að vera til. Kap kom líka með 200 tonn af síld héðan af heimaslóð........
Lesa meira

Þriðjudagur 10 nóvember 2009

10.11.2009
Þriðjudagur 10 nóv 2009
Moren.
Allt í góðum fíling nema að fiskiríið mætti vera betra, eða það mætti vera auðveldara að ná í þau kvikindi sem þó má veiða.....
Lesa meira

Föstudagur 6 nóv. 2009

06.11.2009
Föstudagur 6 nóv. 2009
Moren.
Líflegt um að litast í morgun við höfnina. Margir að landa og vesenast.
Bergur með rúm 60 tonn blandað úr Breiðó. Bylgja með 25 tonn, ýsa og þorskur af austfjarðamiðum.
Vestmannaey og Bergey...........
 
Lesa meira

Mánudagur 2 nóv. 2009

02.11.2009
Mánudagur 2 nóv 2009
Moren.
Þá er góðri helgi lokið hjá okkur Eyjamönnum. Nóg um að vera víða um bæinn okkar fallega.
Hjá okkur í Jötni var það helst tíðinda að við vorum með formannafund Sjómannasambandsins um helgina og var það góður..........
Lesa meira

Fimmtudagur 29 okt 2009

29.10.2009
Fimmtudagur 29 okt 2009.
Sæli nú.
Mest af flotanum kom í land í gær vegna brælu og var sæmilegt fiskirí hjá strákunum. Frár landaði 25 tonnum í gáma. Smáey var með 35 tonn, Drangavík var full, rúm 60 tonn.....
 
Lesa meira

Þriðjudagur 27 okt 2009

27.10.2009
Þriðjudagur 27 okt 2009.
Sæl félagar.
Blessuð blíðan að slaka aðeins á klónni, komin bræla og verður risjótt næstu daga.
Var á ársfundi ASÍ í síðustu viku og hafði nokuð gaman og gagn af. Lá við handalögmálum og var mönnum heitt í hamsi...
Lesa meira

Þrijudagur 20 okt 2009

20.10.2009
Þriðjudagur 20 okt 2009.
Daginn.
Allt í góðu hér í Eyjunum. Drangavík landaði fullfermi í morgun, karfi og ufsi. Vídalín með 80 tonn, mest karfi. Svo hefur Gandí landað tvisvar ( á netum ) á sunnudag 80 kör og í morgun 40 kör ufsi..........
Lesa meira

Fimmtudagur 15 okt 2009

15.10.2009
Fimmtudagur 15 okt 2009.
Moren.
Það er líf við höfnina okkar núna en það fyrsta sem blasti við í morgun var ömurlegt, Lifró bara nánast horfið. Allt brunnið til grunna, hver tekur nú lifrina í Eyjum?
En.........
Lesa meira

Þriðjudagur 13 okt 2009

13.10.2009
Þriðjudagur 13 okt 2009
Moren.
Allt í góðu hérna megin, allir á sjó og ágætisveður en spáin er SV bræla á morgun þannig að flestir
 ættu að landa á morgun.
Hólabiskup...........
Lesa meira

Mánudagur 12 okt. 2009

12.10.2009
Mánudagur 12 okt. 2009
Góðan dag.
Bölvað hringl í veðrinu komin SA bræla og varla sjóveður. Vestmannaey kom þó í morgun með 150 kör af ufsa síðan á laugardag, svo það hefur verið blóðbað á þeim bænum. Gullberg.......
Lesa meira

Föstudagur 9 oktober 2009

09.10.2009
Föstudaur 9 okt 2009
Góðan og blessaðan.....
Jæja nú blæs hann hressilega og Óskar í Höfðanum hefur ekki undan að skrá veðurmetin.
En mesta veðurhæð í morgun var 55 m/s sem er nú töluvert enda fjúka fiskikör á bryggjunum og heilu gámarnir rölta framhjá..........
Lesa meira

Fimmtudagur 8 október 2009

08.10.2009
Fimmtudagur 8 okt. 2009
Sæli nú.
Það er mikið líf við höfnina í dag allir að landa vegna brælu og ekkert gámaskip á morgun.
Smáey og Bergey með um 80-90 kör, Vestmannaey með 120. Frár 75 kör, Bergur 200 kör lítil, Dala Rafn 90+ og Þorsteinn með 270 lítil.............
Lesa meira

Þrijudagur 6. okt. 2009

06.10.2009
Þriðjudagur 6 okt. 2009.
Sæl félagar.
Veðrið leikur við oss þó það sé kalt á morgnana. Gullberg landaði í morgun 250 litlum og Vídalín er að landa 350 litlum, bland. Drangavík kemur á eftir með fullfermi svo það er nóg að gera í Vinnsló.
Kap og Sighvatur eru farnir í makrílleit ásamt tveimur öðrum......................
Lesa meira

Föstudagur 2 október 2009

02.10.2009
Föstudagur 2 október.
Sæl félagar.
Nú er bræla og allir í landi. Allir með þokkalegan afla í vikunni. Flestir voru í Breiðó að fótreipast.
Þorsteinn er enn bilaður en kemst vonandi á sjó fljótlega.
Annars er lítið að frétta nema...........
Lesa meira

Þriðjudagur 29 sept 2009

29.09.2009
Þriðjudagur 29 sept.
Sæl félagar.
Lítið að frétta hjá okkur hér í Eyjum. Lítið um að vera við höfnina, Vídalín og Suðurey lönduðu í morgun, með ágætt að ég held. Bergur er í skoðun og Þorsteinn að gera sig kláran á fiskitroll.........
Lesa meira

östudaur 25 september 2009

25.09.2009
Föstudagur 25 september.
Sæl félagar.
Stjórnarfundur í gær og þar var m.a. ákveðið að gefa Hraunbúðum æfinga þrekhjól í tilefni 75 ára afmælis  Jötuns, sem er 24 okt. n.k. Gott mál.
Bergur kom úr hálfs mánaðar útilegu í gærkvöld, voru fyrir austan að leita að ýsu en hún er vandfundin þar.
Mjög lítil ýsuveiði hefur verið í haust nema fyrir norðan í voð og á línu á grunnslóðinni............
 
 
Lesa meira

Fimmtudagur 24 september 2009

24.09.2009
Fimmtudagur 24 sept.
Sælir félagar.
Vestmannaey með 145 kör og Nelson flotaforingi að fara í frí, en það telst til stórtíðinda að því mér er sagt. Brynjólfur með krabba og fisk og Gandí kom bilaður í gær.
Það voru tveir ráðherrar í kastljósinu í gærkveld en það er reyndar einn og sami maðurinn, Hólabiskup......
Lesa meira

Miðvikudagur 23 september 2009

23.09.2009
Miðvikudagur 23 sept.
Sælir félagar. Drangavík og Vídalín lönduðu í morgun, báðir með fullfermi.
Þorsteinn kom í morgun. Er hættur síldveiðum og er að græja sig á botntroll. Álsey er að landa síðasta farminum á Þórshöfn og kemur svo heim................
Lesa meira

Þrijudagur 22 september 2009

22.09.2009
Þriðjudagur 22 sept.
Blíðan daginn.
Já nú er sannkallaður sumarauki hjá okkur en lítið að gerast nema Baldur greiið sem komst ekki frá bryggju í morgun vegna hárrar sjávarstöðu en hann fór þó og seinkar um tvo til þrjá tíma í dag.
Þetta........
Lesa meira

Föstudagur 18 sept.

18.09.2009
 Föstudagur 18 ágúst.
Jæja nú er maður kominn á Eyjuna aftur, var á námskeiði í R-vík í þrjá daga sem er náttúrulega alveg yfirdrifinn tími þar í bæ.
Bergey og Smáey lönduðu í gær með 80 kör hvor held ég. Bergur og Vestmannaey landa fyrir austan og er svona sæmilegt kropp en ekkert meira en það. Stígandi landar á Grundó og Bylgja er enn á rækjunni og gengur bara vel. Frár landaði 50 körum á miðvikudag og landar aftur í dag.......
Lesa meira