Fréttir


Mánudagur 26 jan

26.01.2009
Mánudagur 26 jan
Huginn kom í gærkvöld með 950 tonn af Gulldeplu og fékk 350 tonn í síðasta halinu, góðar fréttir það.
Trollaraflotinn er að fiska ufsa á Tánni og þar í kring og eru að fá gott.
Lesa meira

Föstudagur 23 jan

23.01.2009
Föstudagur 23 jan
36 ár frá Heymaeyjargosi og allt gott að frétta. Sæmilegur afli hjá bátaflotanum. Flestir vestan við Surt í blönduðum afla, engin ýsa komin á slóðina. 
Kreppukóðsveiðararnir..
Lesa meira

Fimmtudagur 15 jan

15.01.2009
Fimmtudagur 15 jan
Allt gott að frétta í Eyjum í dag. Mikið líf við höfnina og margir að landa. Allur Rauði herinn var í löndun í morgun, Gullberg, Vídalín, Dala Rafn, Frár og Brynjólfur lönduðu í gær þannig að nóg er af fiski í dag.
Huginn fékk 650 tonn út úr kreppukóðstúrnum og ætlar á sjó í kvöld...........
Lesa meira

Þriðjudagur 13 jan

13.01.2009
Þriðjudagur 13 jan
Það er gaman að lesa nýjustu Fiskifréttir um aflaverðmæti íslenskra skipa á síðasta ári. Eitt slær mig þó við nánari lestur og samanburð á aflaverðmæti einstakra skipa. Það er......
Lesa meira

Nýr vefur Jötuns sjómannafélags

09.12.2008
Þriðjudaginn 9 des er opnaður nýr vefur Jötuns
Lesa meira

Nýr vefur

08.12.2008
Sjómannafélagið Jötunn er nú að opna vefsíðu til að auka þjónustu við sína félagsmenn.
Lesa meira

Fimmtudagur 11 des

11.11.2008
Fimmtudagur 11 des
Lesa meira