Aðalfundur Jötuns

14.05.2012
14 maí 2012
Aðalfundur Jötuns hefur undanfarin ár verið á föstudeginum fyrir Sjómannadag.
Nú verður mjög mikið um að vera þá helgina og varla fæst nokkur kjaftur til að mæta á aðalfund. Því hefur stjórn Jötuns ákveðið að fresta aðalfundinum. Annaðhvort til goslokahátíðar eða til síðustu viku ágúst.