Nýir samningar

30.06.2016
 Félagsmenn Sjómannafélagsins Jötuns kynning og atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga.
Þitt atkvæði skiptir máli.
Félögin hefja atkvæðagreiðslu um samninginn strax, en atkvæðagreiðslu á að ljúka þann 8. ágúst. Atkvæði verða talin sameiginlega þann 10. ágúst.
Kynntu þér samninginn, veldu tengilinn.
Atkvæðagreiðslan er hafin á skrifstofu félagsin, opið frá 13:00 til 16:00 alla virka daga.