Kosning um boðun vinnustöðvunar

19.09.2016
 Kostning um boðun vinnustöðvunar.

Nú er hafin kosning um boðun vinnustöðvunar sem á að hefjast kl. 23:00 þann 10. nóvember 2016. Hér má sjá nánari upplýsingar um kosninguna.

Advania sem sér um kostninguna er nú að senda út bréf með upplýsingum um kostninguna og aðgangsorð. Ef þú villt kjósa strax þá getur þú gert það hér. 

Þú getur alltaf skipt um skoðun meðan opið er á að greiða atkvæði, það er síðasta kosning þín sem gildir.